Stofnun nýrrar lóðar í Brekku

Screen Shot 2018-02-21 at 10.30.22

Í ferli er stofnun nýrrar lóðar í Brekku en lóðin er staðsett fyrir neðan skipulagða sumarhúsahverfið.  Þessi lóð eru 4 hektarar af stærð og verður ekki með byggingareit heldur skilgreind sem landbúnaðland, til dæmis sem beitiland eða til skógræktar.

Þetta land verður til sölu á 5.000.000 kr. ein og sér en einnig verður hægt að kaupa lóðina  ásamt Lækjarkinn 1, sem er hornlóð hverfisins.  Verð fyrir báðar lóðirnar er 9.000.000 kr.

Hægt er að skoða deiliskipulag svæðisins hér:  Brekka_Deilisk.m.punktum

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s