Vorið nálgast :-)

Nú þegar daginn fer að lengja þá styttist í vorið og samhliða því fer allt á fullt uppí Brekku.  Von er á að nokkur hús rísi í sumar en við munum byggja eitt 30 fm hús, sem rúmast innan marka sem “gestahús”.  Við erum mikið búin að pæla hvernig við viljum hafa litla húsið okkar svo plássið nýtist sem best og ekki síst hvernig útsýnið fær að njóta sín.  Meðfylgjandi er útkoman, gluggar í opna rýminu ná í þriggja metra hæð, rennihurð úr stofu og þrefalt gler allstaðar sem gefur hámarks einangrun.  Húsið kemur til landsins í byrjun maí.  Ef einhverjir hafa áhuga á að kaupa svipað hús er hægt að hafa samband við okkur Baldur eða senda póst á elka@brekka.is.

30fmhus

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s