Fallegur októberdagur í Brekku

Við fórum í Brekku um helgina til að girða fyrir hestana okkar.  Það var blankalogn og fjörðurinn skartaði sínu fegursta.  Hestarnir okkar voru frelsinu fegnir og geta nú valsað um ca 40 hektara…. vonum bara að þeir hafi ekki brennandi áhuga á fjallaklifri þar sem við girtum fyrir endana og vonum að fjöllin freisti ekki 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s