Núna í sumar standa yfir framkvæmdir vegna þriggja sumarbústaða á svæðinu og stefnir í að þeim eigi eftir að fjölga nokkuð ört á næstu árum.
Nýr eigandi hefur tekið við svæðinu og tekur jafnframt að sér jarðvinnu vegna púða og bílastæða og getur tekið að sér smíði á fullbúnum bústöðum sé þess óskað.
Baldur Bergmann, sími 894-4371